top of page
Kælitaska

Kælitaska

8.000krPrice

Nýjasta hönunnarvara hjá Jónsver er kælitaska. Særð 34x20x36 cm.
Allar kælitöskurnar eru saumaðar úr afgangsefni sem sagt fullnýtt efni. Þær eru einangraðar og ýtra efnið er mjög sterkt PVC efni. Hannað af Astrid Örn.
Nældu þér í eintak. Töskurnar á myndinni eru allar prufutöskur og þarmeð seljast ódyrt.
Það er einng hægt að panta með þinni lítasamsettningu.

Jónsver er opið Mán.,- þrið.,- og miðvikudag kl. 13.00-16.45 og Föstudag kl. 13.00-16.00. eða eftir samkomulagi.

Reiðtygi, hafa samb.
bottom of page