top of page
UM JÓNSVER ses
Vopnfirsks framleiðsla!
Jónsver ses er alhliða saumafyrirtæki, staðsett á Vopnafirði.
Þar eru m.a. eldri borgarar og öryrkjar velkomnir til vinnu, á sínum hraða og eftir sinni getu. Við sérsaumum allt mögulegt fyrir viðskiptavini okkar. Þar má m.a. nefna margskonar snúnings- og hjálparlök, vindpoka í fánalitunum, baujuflögg og vindpoka fyrir flugvelli landsins, fjölbreyttar viðgerðir, smekkir af mörgum stærðum og gerðum, vatnsheld undirlegg í t.d. hægindastóla o.s.frv.
Vönduð vinnubrögð, hágæða framleiðsla.
Shop
Anchor 1
bottom of page