top of page
Search

Starfið í Jónsveri

Jónsver ses

Hér langar okkur til að veita ykkur, lesendur góðir, annað slagið smá innsýn í það sem við erum að gera dagsdaglega í Jónsveri ses. Til að byrja með ætlum við að kynna ykkur fyrir þeim tækjum og tólum sem eru í Jónsveri þannig að þið kynnist öllum þeim fjölbreyttu möguleikum sem hægt er að vinna við í Jónsveri. Þá langar okkur einnig til að kynna ykkur fyrir þá sem starfa hér.

Í stjórn Jónsvers eru: Cathy Ann Josephson, Marie Robin og Ingólfur Arason. Verkstjóri í Jónsveri er Astrid Örn og starfsmaður Sigtryggur Sigurðsson.




 
 
 

Comments


breyting%202_edited.png
JÓNSVER ses

Heimilisfang: Hamrahlíð 15

Vopnafjörður; Ísland

Sími: 473 1810

Vefpóstur:  jonsver@jonsver.is

MÁNUD. - FIMMTUD.:  13:00 - 16:45

FÖSTUD.:   13:00 - 16:00

LAUGARD., SUNNUD.:  LOKAÐ

Hafðu samband!

© 2023 by Jónsver og BergEy. Proudly created with Wix.com

bottom of page